Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Sex þátttakendur af fimm þjóðernum á íslenskunámskeiði á Hólmavík

26. mars 2012
Í síðustu viku lauk 24 stunda íslenskunámskeiði fyrir útlendinga sem haldið var á Hólmavík. Er þetta í fyrsta sinn sem Fræðslumiðstöðin heldur slíkt námskeið á Ströndum. ...
Meira

Fiskvinnslunámskeiðin eru vinsæl

16. mars 2012
image
Kennsla á starfstengdum fiskvinnslunámskeiðum er nú hafin af fullum krafti eftir að hafa legið niðri um nokkurt skeið. Meðfylgjandi mynd var tekin á dag af hópi fólks frá fiskvinnslu Jakobs Valgeirs á námskeiði í Bolungarvík ...
Meira
Eldri færslur