Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Átján ljúka fiskvinnslunámskeiði á Hólmavík

15. febrúar 2012
Hluti þátttakenda á fiskvinnslunámskeiði á Hólmavík
Föstudaginn 10. febrúar lauk 60 kennslustunda fiskvinnslunámskeiði sem átján starfsmenn Hólmadrangs á Hólmavík tóku þátt í. Þetta er þriðja fiskvinnslunámskeiðið sem haldið er á Vestfjörðum eftir að nýtt fyrirkomulag um fjármögnun námskeiðanna...
Meira

Ljósmyndun, norska, þjálfun, fuglar, harmónikka ....

7. febrúar 2012
Fræðslumiðstöðin hefur nú gefið út blöðung með námskeiðum sem fyrirhuguð eru í febrúar og byrjun mars. Þar kennir ýmissa grasa eins og endra nær; smáskipanám, enska, norska, bókhald, ljósmyndun, þjálfun, harmónikka og fuglar, svo eitthvað sé nefnt. ...
Meira
Eldri færslur