Átján ljúka fiskvinnslunámskeiði á Hólmavík
15. febrúar 2012Föstudaginn 10. febrúar lauk 60 kennslustunda fiskvinnslunámskeiði sem átján starfsmenn Hólmadrangs á Hólmavík tóku þátt í. Þetta er þriðja fiskvinnslunámskeiðið sem haldið er á Vestfjörðum eftir að nýtt fyrirkomulag um fjármögnun námskeiðanna...
Meira