Heillandi heimur harmonikunnar
27. febrúar 2012Í vetur hafa Fræðslumiðstöðin og Listaskóli Rögnvaldar Ólafssonar staðið saman að stuttum námskeiðum þar sem tónlist er kynnt frá ýmsum hliðum. Næsta námskeið er í Edinborgarhúsinu fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 og verður þá kynntur hinn heillandi heimur harmonikunnar. ...
Meira