7. apríl 2012
Stuðfyrirlesturinn á skírdag 5. apríl var fjölsóttur og fróðlegur. Doktorinn sjálfur, Gunnar Lárus Hjálmarsson, dr. Gunni, raki sögu dægurlaganna á Íslandi frá upphafi til okkar daga.
Dagskráin var sú 4. í röðinni,
Tónlist frá ýmsum hliðum, sem...
Meira
- laugardagurinn 7. apríl 2012
- FRMST
4. apríl 2012Í apríl kennir ýmissa grasa hjá Fræðslumiðstöðinni. Hægt verður að læra skrautskrift, ljósmyndun, tálga í tré, flétta körfur, umgangast vélar, útbúa sig fyrir fjallaferðir, smíða skart og fræðast um þverun fjarða. ...
Meira
- miðvikudagurinn 4. apríl 2012
- FRMST