26.9.2013

Íslenska fyrir útlendinga fer vel af stað í haust.
Eitt byrjendanámskeið er hafið í Bolungarvík og 2 á Ísafirði. Aðsókn að öllum þessum námskeiðum er góð. Áætlað er að framhaldsnámskeið hefjist á Ísafirði í byrjun október (stig 2 og 3) sem og námskeið fyrir þá sem hafa veruleg tök á íslenskunni...
Meira
- fimmtudagurinn 26. september 2013
- FRMST
24. september 2013
Ítalía er heillandi land og tungumálið sem þar er talað er ekki síður heillandi. Nú er tækifæri til að læra ítölsku því Fræðslumiðstöðin býður upp á byrjendanámskeið sem hefst þriðjudaginn 1. október eða þegar lágmarksþátttöku er náð. ...
Meira
- þriðjudagurinn 24. september 2013
- FRMST