28. ágúst 2013Skráning í Menntastoðir gengur vel og stefnir allt í að sú námsbraut fari af stað eins og áætlanir gera ráð fyrir. Hér er hægt að sjá kynningarmyndband um námið.
Menntastoðir. ...
Meira
- miðvikudagurinn 28. ágúst 2013
- FRMST
26. ágúst 2013Fyrsta tómstundanámskeið haustsins verður pappamassanámskeið helgina 13.-15. september. Það er haldið í samvinnu Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Kennari á námskeiðinu er ísfirska listakonan Sara Vilbergsdóttir. Hér er um að ræða nýtt og spennandi námskeið sem ætti að höfða til...
Meira
- mánudagurinn 26. ágúst 2013
- FRMST