1. október 2013
Síðasta vetur var haldið námskeið um iPhone og iPpad hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námskeiðið þótti takast mjög vel og nú á að endurtaka leikinn fyrir þá sem ekki komust síðast eða hafa eignast svona tæki síðan þá. ...
Meira
- þriðjudagurinn 1. október 2013
- FRMST
30. september 2013
Helgina 11.-13. október n.k. verður boðið upp á tvö víravirkinámskeið hjá Fræðslumiðstöðinni. Annars vegar víravirki fyrir byrjendur og hins vegar víravirki með áherslu á keðjugerð. Áhugasamir ættu að skrá sig sem allra fyrst þar sem fjöldi þátttakenda er takmarkaður. ...
Meira
- mánudagurinn 30. september 2013
- FRMST