8. október 2013
Miðvikudaginn 8. október kl. 17:00-19:00 verður Kristján G. Jóhannsson með annað erindi af þremur um ísfirsku bátana. Í þetta skiptið er fjallað um árin 1945 ? 1960, þegar útgerðir sem fyrir voru liðu undir lok og nýir aðilar tóku við útgerðinni. Þetta er eitthvað sem áhugafólk um sögu...
Meira
- þriðjudagurinn 8. október 2013
- FRMST
3. október 2013Það stefnir í fjörugan október hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða miðað við þau námskeið sem komin eru á dagskrá. Alls eru 25 námskeið auglýst í þeim mánuði og jafnvel möguleiki á að fleiri bætist við. ...
Meira
- fimmtudagurinn 3. október 2013
- FRMST