Fjörugur október framundan
Það stefnir í fjörugan október hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða miðað við þau námskeið sem komin eru á dagskrá. Alls eru 25 námskeið auglýst í þeim mánuði og jafnvel möguleiki á að fleiri bætist við. Það ættu því flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi hvar sem áhuginn liggur.
Listann yfir næstu námskeið má sjá með því að smella á flipann Nám hér fyrir ofan.
Miðstöðin vill minna fólk á mikilvægi þess að skrá sig tímanlega hafi það áhuga.
Deila
Listann yfir næstu námskeið má sjá með því að smella á flipann Nám hér fyrir ofan.
Miðstöðin vill minna fólk á mikilvægi þess að skrá sig tímanlega hafi það áhuga.