19. ágúst 2013Undanfarið hefur verið unnið hörðum höndum að því að skipuleggja starf komandi vetrar í Fræðslumiðstöðinni. Nú er námskeiðaframboðið óðum að taka á sig mynd og munu upplýsingar um námskeiðin tínast hér inn á síðuna í þessari viku. ...
Meira
- mánudagurinn 19. ágúst 2013
- FRMST
6. ágúst 2013Fræðslumiðstöð Vestfjarða hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Undirbúningi næsta skólaárs er nú framhaldið og verið að leggja síðustu hönd á námsvísi vetrarins. Þegar hann kemur úr prentun verður honum dreift í allar íbúðir, fyrirtæki og stofnanir á Vestfjörðum....
Meira
- þriðjudagurinn 6. ágúst 2013
- FRMST