Þjónusta sérfræðinga við nemendur með íslensku sem annað tungumál
10. júní 2013Fjórði og síðasti fundurinn í morgunverðarfundaröð um menntun innflytjenda í samstarfi mennta- og menningarmálaráðuneytis, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar, verður haldinn fimmtudaginn 13. júní kl. 8-10 á Grand hótel Reykjavík. Fundurinn verður sendur út á netinu og í...
Meira