Smiðja á Bíldudal
18. maí 2013
Fimmtudaginn 16. maí var lokahátíð og útskrift á Bíldudal í smiðjunni um hönnun og handverk. Þar sýndu 13 manns afrakstur vinnu sinnar síðastliðnar 4 vikur. Kynntu þær ótrúlega fjölbreyttar hugmyndir, sem allar snérust að einhverju leyti um aðalbláber ...
Meira