Raki og mygla í húsum - skráningarfrestur að renna út
30. apríl 2013
Nú er hver að verða síðastur að skrá sig á námskeið um raka og myglu í húsum sem haldið verður hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði föstudaginn 3. maí kl. 10:00-16:00, en skráningarfrestur rennur út 1. maí. Námskeiðið er á vegum IÐUNNAR og eru kennarar Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, BSc í líffræði og...
Meira