Fyrirhugað er að hefja smáskipanám á Ísafirði þriðjudaginn 21. janúar n.k. Smáskipanámskeiðin hafa í gegnum tíðina verið með vinsælustu námskeiðum Fræðslumiðstöðvarinnar og eitt af fáum námskeiðum miðstöðvarinnar þar sem meiri hluti þátttakenda eru karlmenn.
Meira
- miðvikudagurinn 8. janúar 2014
- Dagný Sveinbjörnsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar kl. 18:00 verður kynning hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á því lengra námi sem boðið verður upp á nú á vorönn. Farið verður stuttlega yfir hverja námsleið fyrir sig, fyrirkomulag og áherslur, en síðan gefst fólki kostur á að ræða nánar við umsjónarmenn þess náms sem það hefur sérstakan áhuga á.
Meira
- mánudagurinn 6. janúar 2014
- Dagný Sveinbjörnsdóttir