Þá er vorönnin hafin hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða og er margt spennandi framundan, tölvunámskeið, tungumál, tómstundir, endurmenntun, réttindanám og námsleiðir Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Meira
- föstudagurinn 9. janúar 2015
- Dagný Sveinbjörnsdóttir
Árið 2015 byrjar með réttindanámi hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Fimmtudaginn 15. janúar kl. 20 verður kynning á smáskipanámi en fyrirhugað er að kennsla hefjist þriðudaginn 20. janúar. Laugardaginn 17. janúar hefst vélgæslunámskeið og fimmtudaginn 22. janúar verður kynning á viðbótarnámi í vélstjórn.
Meira
- fimmtudagurinn 8. janúar 2015
- Dagný Sveinbjörnsdóttir