Leiðsögumenn útskrifaðir
16. maí 2011
Laugardaginn 14. maí s.l. voru útskrifir 23 leiðsögumenn, sem lokið höfðu þriggja anna svæðisleiðsögunámi um Vestfirði og Dali. Námið var skipulagt af Fræðslumiðstöð Vestfjarða undir faglegri stjórn Leiðsöguskólans í Kópavogi. Athöfnin fór...
Meira