Torf- og grjóthleðsla í Breiðavík
31. maí 2011Í byrjun maí var haldið tveggja daga námskeið í torf- og grjóthleðslu í Breiðavík. Námskeiðið var ætlað öllum sem vildu fræðast um hvernig staðið var að þessu forna handverki. Á námskeiðinu var gömul fjárrétt í Breiðavík sem byrjuð var að falla, rifin að hluta og endurhlaðin. Kennari á námskeiðinu var...
Meira