Hvað langar þig að læra?
24. júní 2011
Þessa dagana er starfsfólk Fræðslumiðstöðvarinnar að vinna að dagskrá næsta vetrar sem verður auglýst í Námsvísi sem kemur út í lok sumars. Fræðslumiðstöðin hvetur alla sem hafa hugmyndir um námskeið sem áhugvert væri að bjóða upp á að hafa samband og við munum skoða málið.
...
Meira