29. júlí 2011
Ólafsdalsfélagið hefur auglýst námskeið í Ólafsdal í Gilsfirði, sem er rétt handan við starfssvæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Um er að ræða fjögur námskeið sem tengjast starfsemi Ólafsdals, en þar var sem kunnugt er Búnaðarskóli fyrir rúmri öld síðan....
Meira
- föstudagurinn 29. júlí 2011
- FRMST
1. júlí 2011Þriðjudaginn 21. júní s.l. var haldinn aðalfundur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir árið 2011. Á fundinum voru lagðir fram ársreikningar fyrir árið 2010 og skýrsla um starfsemina. Starfsemi miðstöðvarinnar jókst talsvert á milli áranna 2009 og 2010. Stafar það bæði af auknu...
Meira
- föstudagurinn 1. júlí 2011
- FRMST