Nýtt skólaár að hefjast
2. ágúst 2011Fræðslumiðstöðin hefur opnað aftur eftir sumarleyfi. Eins og venjulega verður ágústmánuður notaður til þess að leggja loka hönd á skipulagningu vetrarstarfsins og ganga frá Námsvísi sem inniheldur upplýsingar um námsframboðið framundan og verður dreift um alla Vestfirði. Enn er hægt að koma á framfæri hugmyndum um námskeið sem gaman væri að bjóða upp á í vetur. ...
Meira