Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið í Ólafsdal í ágúst og september

29. júlí 2011
image
Ólafsdalsfélagið hefur auglýst námskeið í Ólafsdal í Gilsfirði, sem er rétt handan við starfssvæði Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Um er að ræða fjögur námskeið sem tengjast starfsemi Ólafsdals, en þar var sem kunnugt er Búnaðarskóli fyrir rúmri öld síðan....
Meira

Aðalfundur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða 2011

1. júlí 2011
imageÞriðjudaginn 21. júní s.l. var haldinn aðalfundur Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir árið 2011. Á fundinum voru lagðir fram ársreikningar fyrir árið 2010 og skýrsla um starfsemina. Starfsemi miðstöðvarinnar jókst talsvert á milli áranna 2009 og 2010. Stafar það bæði af auknu...
Meira
Eldri færslur