Margir nýttu sér námskeið um styrkumsóknir
30. október 2008Ágætis þátttaka var í námskeiði um styrkumsóknir sem Fræðslumiðstöðin og Jón Páll Hreinsson stóðu fyrir á mánudag og miðvikudag sl. Fjallað var um umsóknarferlið og sjóði sem mögulegt er að leita styrkja í. Kennt var í húsnæði Fræðslumiðstöðvarinnar á Ísafirði en sent með fjarfundabúnaði til Hólmavíkur.
...
Meira