Stefnumótunarnámskeiði frestað vegna veðurs
23. október 2008Námskeiði í stefnumótun sem halda átti í dag fimmtudaginn 23. október hefur verið frestað um rúma viku þar sem illa lítur út með flug. Ný dagsetning er föstudagurinn 31. október. Það er því enn hægt að taka við skráningum. ...
Meira