Réttur til atvinnuleysisbóta, vinnumarkaðsaðgerðir og rekstararerfiðleikar fyrirtækja
16. mars 2009Mánudaginn 6. apríl kl. 17:30-21:00 bjóða Verk Vest og Fos Vest upp á FRÍTT námskeið fyrir félagsmenn sem fjallar um réttinn til atvinnuleysisbóta, vinnumarkaðsaðgerðir og rekstrarerfiðleikar fyrirtækja. Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvarinnar að Suðurgötu 12, Ísafirði og í gegnum fjarfundabúnað á Hólmavík og Patreksfirði. Skráning í síma 456 5190 eða {encode="postur@verkvest.is"...
Meira