Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Góð þátttaka á kryddjurtanámskeiði

12. mars 2009
Góð þátttaka var á námskeiði um ræktun kryddjurta sem Fræðslumiðstöðin stóð fyrir miðvikudaginn 11. mars. Rúmlega 30 manns fræddust um það hvernig best er að sá, rækta, nota og geyma hinar ýmsu jurtir og allir fóru heim með fræ í potti. Námskeiðið var styrkt af Vinnumarkaðsráði Vinnumálastofnunar á Vestfjörðum. ...
Meira

Að halda veislu ódýrt!

10. mars 2009
Það getur verið vandasamt að halda veislu án þess að buddan tæmist alveg. Þriðjudaginn 17. mars hefst tveggja kvölda matreiðslunámskeið hjá Fræðslumiðstöðinni fyrir þá sem ætla að halda veislur á krepputímum. Kennt verður í Grunnskólanum á Ísafirði og hefst námskeiðið kl. 18:00....
Meira
Eldri færslur