Nýtt fyrirkomulag á fjarnámskeiðum EHÍ
8. janúar 2010Undanfarið hefur Endurmenntun Háskóla Íslands verið í samstarfi við símenntunarmiðstöðvar um að þær bjóði upp á ákveðin námskeið frá EHÍ í gegnum fjarfundabúnað. Nú hefur verið tekið upp það fyrirkomulag að EHÍ auglýsir ekki sérstaklega fjarnámskeið, hins vegar geta símenntunarmiðstöðvar óskað eftir að fá námskeið í gegnum fjarfundabúnað og EHÍ reynir þá að verða við því ef lágmarksþátttaka...
Meira