14. desember 2009
Undanfarnar vikur hefur Fræðslumiðstöðin í samvinnu við Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Vestfjörðum og Fjölmennt ? fullorðinsfræðslu fatlaðra, staðið fyrir tveimur námskeiðum, matreiðslu og listsköpun. Ekki er annað að heyra en þátttakendur hafi verið hæst ánægðir með afraksturinn og eru strax...
Meira
- mánudagurinn 14. desember 2009
- FRMST
27. nóvember 2009Undanfarnar vikur hefur hópur eldri borgara sótt námskeið hjá Fræðslumiðstöðinni sem kallast Arfur kynslóðanna. Námskeiðið fjallaði meðal annars um hvernig hægt er að bera sig til við að skrá niður ýmsar minningar og sögur sem fólk vill varðveita fyrir næstu kynslóðir. Námskeiðinu lauk nú í vikunni og var ekki annað að heyra en þátttakendur væru hæst ánægðir....
Meira
- föstudagurinn 27. nóvember 2009
- FRMST