Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Námskeið fyrir eldri borgara tókst vel

27. nóvember 2009
Undanfarnar vikur hefur hópur eldri borgara sótt námskeið hjá Fræðslumiðstöðinni sem kallast Arfur kynslóðanna. Námskeiðið fjallaði meðal annars um hvernig hægt er að bera sig til við að skrá niður ýmsar minningar og sögur sem fólk vill varðveita fyrir næstu kynslóðir. Námskeiðinu lauk nú í vikunni og var ekki annað að heyra en þátttakendur væru hæst ánægðir....
Meira

Konfektgerð á nýjum tíma

15. nóvember 2009

Af óviðráðanlegum orsökum þarf að fresta námskeiðinu um konfektgerð fram til laugardagsins 28. nóvember kl. 10 - 13.
Kennari á námskeiðinu er Halldór Karl Valsson, kokkur. Hann lofar að kynna þátttakendum fyrir leyndardómum konfektgerðar og lumar hann á ýmsum góðum uppskriftum.
image...
Meira
Eldri færslur