Sönglögin okkar - vel heppnuð kvöldstund
14. október 2011Fyrsta atriðið í þáttaröðinni Tónlist frá ýmsum hliðum var flutt í menningarmiðstöðinni Edinborg í gærkvöldi 13.október.
Þær Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari fluttu þá tæplega tveggja tíma dagskrá um sönglagaarfinn okkar, sögðu frá tilurð...
Meira