20. október 2011
Fimmtudaginn 20. október kl. 17:00-18:00 verður fyrsti fyrirlesturinn í námskeiðaröð sem Fræðslumiðstöðin, Náttúrstofa Vestfjarða og Rannsóknasetur Háskóla Íslands um náttúrufræðileg efni. Það er Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða sem ríður á vaðið og fjallar um...
Meira
- fimmtudagurinn 20. október 2011
- FRMST
14. október 2011
Fyrsta atriðið í þáttaröðinni
Tónlist frá ýmsum hliðum var flutt í menningarmiðstöðinni Edinborg í gærkvöldi 13.október.
Þær Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari fluttu þá tæplega tveggja tíma dagskrá um sönglagaarfinn okkar, sögðu frá tilurð...
Meira
- föstudagurinn 14. október 2011
- FRMST