10. október 2011
Fyrsta kvöldið í námskeiðaröðinni
Tónlistin frá ýmsum hliðum verður fimmtudaginn 13. október nk. Þá munu þær Guðrún Jónsdóttir söngkona og Margrét Gunnarsdóttir píanóleikari fjalla um íslenska sönglagið.
Námskeiðaröðin
Tónlistin frá ýmsum hliðum er ekki aðeins hugsuð til...
Meira
- mánudagurinn 10. október 2011
- FRMST
6. október 2011Mörg námskeið eru á döfinni í október hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða á Ísafirði og af ýmsum toga; spænska, tölvur, sushi, saumar, tónlist, dýr, skattur og margt fleira. ...
Meira
- fimmtudagurinn 6. október 2011
- FRMST