Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Atferli dýra

imageFimmtudaginn 20. október kl. 17:00-18:00 verður fyrsti fyrirlesturinn í námskeiðaröð sem Fræðslumiðstöðin, Náttúrstofa Vestfjarða og Rannsóknasetur Háskóla Íslands um náttúrufræðileg efni.

Það er Þorleifur Eiríksson dýrafræðingur og forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða sem ríður á vaðið og fjallar um atferli dýra.

Fyrirlesturinn er haldinn í húsakynnum Fræðslumiðstöðvarinnar að Suðurgötu 12 en verður jafnframt sendur í gegnum fjarfundabúnað til annarra staða á Vestfjörðum þar sem áhugi er á að vera með. Þátttökugjald eru 1.000 kr.
Deila