Þingeyringar byrjaðir á vetrarstarfinu
13. september 2011Þriðja og síðasta lota Skrifstofuskólans á Þingeyri hófst í gær, mánudaginn 12. september.
Þá er verið að kanna möguleika á að koma upp grunnnámskeiði í ensku á Þingeyri. Eru Dýrfirðingar hvattir til að fylla eitt enskunámskeið þannig að af því geti orðið ...
Meira