27. júní 2008
Undirbúningur fyrir námskeiðahald næsta vetrar er í fullum gangi hjá Fræðslumiðstöðinni. Í boði eru fjöldi námskeiða bæði ný námskeið og námskeið sem Fræðslumiðstöðin býður ávalt upp á....
Meira
- föstudagurinn 27. júní 2008
- FRMST
26. júní 2008

Undanfarin ár hefur Fræðslumiðstöðin haldið utan um og skipulagt um nokkurra ára skeið endurmenntunarnámskeið fyrir grunnskólakennara og skólastjórnendur á Vestfjörðum. Hafa nú verið auglýst 4 slík námskeið, sem verða kennd í ágúst og september. Námskeiðin eru haldin með styrk úr...
Meira
- miðvikudagurinn 25. júní 2008
- FRMST