11. september 2008
Námskeið um styrkumsóknir var fyrirhugað að hefja mánudaginn 22. september á Ísafirði og fjarkennt til Hólmavíkur. En vegna beiðni var því frestað um viku. Verður það því mánudaginn 29. september, miðvikudaginn 1. og föstudaginn 3. október kl. 20 - 22....
Meira
- fimmtudagurinn 11. september 2008
- FRMST
10. september 2008
Námsvísir Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða fyrir veturinn 2008 - 2009 er kominn út. Hann hefur verið settur á heimasíðu Fræðslumiðstöðvarinnar og verður honum dreift í öll hús á Vestfjörðum næstu daga. Námsvísirnn er
hér Framboð námskeiða hefur aldrei verið meira en í vetur. Í bæklingnum eru kynnt 66 námskeið eða námsleiðir sem haldin verða...
Meira
- miðvikudagurinn 10. september 2008
- FRMST