Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Íslenska fyrir fólk af taílenskum uppruna - fjarkennt

6. janúar 2025

Fjarkennt námskeið ætlað fólki af taílenskum uppruna. Lögð er áhersla á framburð, orðaforða, málfræði, ritun og samtöl. Einnig er komið inn á menningu, samfélag og fleira. 

Námið hentar bæði byrjendum og þeim sem eru lengra komnir og er þátttakendum skipt í hópa eftir getu. Námskeiðið eru kennt á Teams tvisvar í viku en einnig er námsefni á kennsluvefnum Moodle. 

Kennarar: Laddawan Dagbjartsson og Lilja Ómarsdóttir.
Tími: Hefst 6. janúar og lýkur 16. mars 2025.
Lengd: 60 kennslustundir (40 klukkustundir).
Staður: Fjarkennt.
Verð: 57.000 kr.

Almennt gildir að til þess að ljúka námskeiði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða með viðurkenningu þarf að lágmarki 75% mætingu.

Þau sem eru í Verk Vest eða Verkalýðs og sjómannafélaga Bolungarvíkur og starfa hjá ríki eða sveitarfélögum geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Fræðslumiðstöðin hvetur aðra þátttakendur til að kanna með endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá sínu félagi.

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning