Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Íslenska 1b - fjarkennt

22. janúar 2025

Icelandic 1b (A1.1-2)

Second part of level 1 based on the Curriculum of Icelandic for Foreigners published by the Ministry of Education. This seminar is for those who speak little or no Icelandic.

Students will continue with basic grammar and practice pronunciation and vocabulary for daily activities with simple conversations and projects. The course is adapted to each group which makes the emphasis for each group a little different.

Teacher: Herdís Helgadóttir.
Time: Mondays and Wendnesdays at 19:30-21:30. Starts January 22th 2025. 
Lenght: 20 hours.
Place: Online 
Price: 28.500 kr.
Attendance required: 75%

Do not forget to check the possibilities for grants from your unions and educational funds! 
-----
Islandzki stopień 1b (A1.1-2)

Druga część 1 stopnia kursu języka islandzkiego oparta jest na programie nauczania zatwierdzonym przez Ministerstwo Edukacji. Kurs przeznaczony jest dla osób, które słabo lub wcale nie mówią po islandzku. 

W programie kontynuacja nauki z podstaw gramatyki islandzkiej. Ćwiczenia wymowy i słownictwa używanego w życiu codziennym wraz z prostymi dialogami i zadaniami z pisowni. Kurs dostosowany jest do wymogów uczestników kursu.

Nauczyciel: Herdís Helgadóttir.
Godzina: 
Poniedziałki i środy w godzinach 19:30-21:30. Rozpoczyna się 22 stycznia 2025 r.
Ilość godzin: 20 godzin zegarowych.
Miejsce: Online.
Wymagana obecność: 75%

Zachęcamy do sprawdzenia swoich uprawnień w związkach zawodowych do refundacji kosztów szkolenia. 
-----
Íslenska 1b (A1.1-2)

Seinni hluti af stigi 1 samkvæmt námskrá frá menntamálaráðuneytinu. Ætlað fólki sem lokið hefur fyrri hluta af stigi 1 og/eða talar litla íslensku.

Áfram er unnið með framburð og létta málfræði. Grunnorðaforði úr daglegu líf er æfður með mjög einföldum samtölum og verkefnum. Nemendur læra að segja svolítið frá sér, að spyrja einfaldra spurninga og að skilja mjög létta texta. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.

Kennari: Herdís Helgadóttir.
Tími:
 Kennt mánudaga og miðvikudaga kl. 19:30-21:30 (10 skipti). Hefst mánudaginn 22. janúar.
Lengd:
 20 klukkustundir
Staður: Fjarkennt
Verð: 28.500 kr.
Nauðsynlegt er að ljúka 75% mætingu til að fá útskriftarskírteini.

Þau sem eru í Verk Vest eða Verkalýðs og sjómannafélaga Bolungarvíkur og starfa hjá ríki eða sveitarfélögum geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Fræðslumiðstöðin hvetur aðra þátttakendur til að kanna með endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá sínu félagi. 

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning