Íslenska 1 - Súðavík
14. janúar 2025
Námskeið ætlað þeim sem tala litla eða enga íslensku
Farið er í stafrófið, framburð og grunnatriði í málfræði. Orðaforði úr daglegu líf er æfður með mjög einföldum samtölum og verkefnum. Nemendur læra að segja svolítið frá sér, spyrja einfaldra spurninga og skilja mjög létta texta. Námskeiðið er aðlagað nemendahópnum og því geta áherslur verið mismunandi milli hópa.
Kennarar: Barbara Gunnlaugsson og Sædís María Jónatansdóttir.
Tími: Kennt þriðjudaga og fimmtudaga kl. 17:00-19:00. Hefst 14. janúar og lýkur 25. mars 2025.
Lengd: 40 klukkustundir (20 skipti).
Staður: Súðavík.
Verð: 57.000. kr.
Hópur | Dags | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|