Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Dyravarðanámskeið - Ísafjörður

2. apríl 2025

Námskeið fyrir dyraverði í samstarfi við lögregluna á Vestfjörðum. Námskeiðið er kennt á ensku. 

Námskeiðið hentar vel starfandi dyravörðum, þeim sem stefna á að starfa sem dyraverðir og starfsfólki veitingahúsa, skemmtistaða, hótela og þeim sem vinna næturvaktir á til dæmis þessum stöðum.

Á námskeiðinu er farið í eftirfarandi þætti:

  • Ábyrgð og hlutverk dyravarða
  • Fyrsta hjálp
  • Brunavarnir
  • Sjálfsvörn
  • Réttindi og skyldur
  • Fjölmenning

Til viðbótar við námskeiðið þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði til að geta sótt um dyravarðaskírteini:

  • Vera að minnsta kosti 20 ára
  • Hafa ekki gerst sekir/ar um ofbeldis- eða fíkniiefnabrot á síðastliðnum fimm árum. 

Kennarar: Ýmsir.
Tími:
 2.-6. apríl, nánari tímasetning auglýst síðar.
Staður: Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, Ísafirði.
Verð: 79.000 kr. (birt með fyrirvara, gæti breyst).

Félagsfólk Verkalýðs- og sjómannafélags Bolungarvíkur fær námskeiðið sér af kostnaðarlausu. Fræðslumiðstöðin hvetur væntanlega þátttakendur til að kanna með rétt sinn til endurgreiðslu námskeiðsgjalds hjá stéttarfélagi sínu.

Hópur Dags Tími Staðsetning Verð Skráning