Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum haldið á Ísafirði

Rannsóknasetur um sveitarstjórnarmál í samstarfi við Fræðslumiðstöð Vestfjarða kynna:
 Upplýsingaöryggi hjá opinberum stofnunum:
Innleiðing öryggisstefnu, framkvæmd áhættumats og áhættumeðferð 
Námskeið fyrir starfsfólk ríkis og sveitarfélaga á Vestfjörðum
 
Námskeiðið verður haldið miðvikudaginn 8. maí frá kl. 9 - 16 í Fræðslumiðstöð Vestfjarða, Suðurgötu 12, ÍsafirðiLágmarksþátttaka er 10 manns á námskeiðið. 
 
Þátttökugjald er kr. 29.500
 
Umsjón og fyrirlesari: Sigurjón Þór Árnason, gæða- og upplýsingaöryggisstjóri hjá Veðurstofu Íslands.
 
Námskeiðið byggir m.a. á hópastarfi og því er ekki boðið upp á fjarnám að þessu sinni.
 

HÉR er hægt að skrá sig á námskeiðið

Deila