Tælensk veisla
19.4.2013
Húsfyllir var hjá Fræðslumiðstöðinni fimmtudaginn 18. apríl á fyrirlestri um Tæland, sem var sá sjötti og síðasti röð erinda um mannauðinn og menningarlega fjölbreytni. Laddawan Dagbjartsson og samstarfskonur sögðu frá Tæland; landi og þjóð, menningu og mannlífi. Þær kynntu nýárshátíðina (Songkran), giftingasiði og trúarbrögðin. Var hinum syndugustu meðal gesta boðin blessun Búdda og þáðu sumir. Að loknu erindinu var gestum boðið til veglegrar veislu með tælenskum réttum. Síðan var slegið upp balli með tælenskri tónlist og fólk síðan leyst út með tælenskum mataruppskriftum.
Fóru allir sæddir og sælir frá þessari hátíð.
Fyrirlestraröðin um mannauðinn er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvarinnar og Róta ? félags áhugafólks um menningarfjölbreytni.
Deila
Húsfyllir var hjá Fræðslumiðstöðinni fimmtudaginn 18. apríl á fyrirlestri um Tæland, sem var sá sjötti og síðasti röð erinda um mannauðinn og menningarlega fjölbreytni. Laddawan Dagbjartsson og samstarfskonur sögðu frá Tæland; landi og þjóð, menningu og mannlífi. Þær kynntu nýárshátíðina (Songkran), giftingasiði og trúarbrögðin. Var hinum syndugustu meðal gesta boðin blessun Búdda og þáðu sumir. Að loknu erindinu var gestum boðið til veglegrar veislu með tælenskum réttum. Síðan var slegið upp balli með tælenskri tónlist og fólk síðan leyst út með tælenskum mataruppskriftum.
Fóru allir sæddir og sælir frá þessari hátíð.
Fyrirlestraröðin um mannauðinn er samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvarinnar og Róta ? félags áhugafólks um menningarfjölbreytni.