Nú tölum við þýsku!
Það getur verið gott að geta bjargað sér á þýsku, hvort sem er til þess að þjónusta ferðamenn eða í samskiptum við innfædda þegar þýskumælandi lönd eru heimsótt. Fræðslumiðstöðin býður upp á framhaldsnámskeið í þýsku ætlað þeim sem hafa áður sótt þýskunámskeið eða hafa góðan grunn í þýsku en vilja ná meiri færni í málinu. Áhersla verður lögð á talæfingar ásamt auknum orðaforða og málfræði.
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 26. febrúar kl. 18:00-20:00. Alls er það 30 kennslustundir eða 10 skipti. Kennari er Angela Schamberger.
Deila
Námskeiðið hefst fimmtudaginn 26. febrúar kl. 18:00-20:00. Alls er það 30 kennslustundir eða 10 skipti. Kennari er Angela Schamberger.