Námstækni ? betri árangur og meiri frítími
Góð námstækni getur skipt sköpum fyrir árangur í námi. Námstækni er að læra að vinna skipulega, að gera ákveðna hluti á tilteknum tíma og skipuleggja tíma sinn svo skil verði á milli vinnu og frítíma.
Fræðslumiðstöðin býður upp á námskeið í námstækni fimmtudaginn 22. september n.k. kl. 18:00-22:00. Á námskeiðinu mun Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi meðal annars fjalla um aðferðir við skimun texta og gerð útdrátta, og vera með stutta kynning á hugarkortum við glósugerð.
Námskeiðið er ætlað öllum námsmönnum, hvort sem þeir eru í menntaskóla, háskóla eða utan hins formlega skólakerfis, sem vilja ná betri tökum á skipulögðum vinnubrögð í námi með það að markmiðið að draga úr streitu, skapa meiri frítíma og bæta árangur.
Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að Suðurgötu 12 á Ísafirði. Verð er 1.000 kr. Tekið er við skráningum í gegnum vef Fræðslumiðstöðvarinnar og í síma 456 5025.
Deila
Fræðslumiðstöðin býður upp á námskeið í námstækni fimmtudaginn 22. september n.k. kl. 18:00-22:00. Á námskeiðinu mun Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi meðal annars fjalla um aðferðir við skimun texta og gerð útdrátta, og vera með stutta kynning á hugarkortum við glósugerð.
Námskeiðið er ætlað öllum námsmönnum, hvort sem þeir eru í menntaskóla, háskóla eða utan hins formlega skólakerfis, sem vilja ná betri tökum á skipulögðum vinnubrögð í námi með það að markmiðið að draga úr streitu, skapa meiri frítíma og bæta árangur.
Námskeiðið verður haldið í húsakynnum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða að Suðurgötu 12 á Ísafirði. Verð er 1.000 kr. Tekið er við skráningum í gegnum vef Fræðslumiðstöðvarinnar og í síma 456 5025.