Menntastoðir og Sjósókn í fjarkennslu
Menntastoðir er 660 kennslustunda nám ætlað þeim sem eru að minnsta kosti 23 ára, hafa ekki lokið stúdentsprófi en stefna á nám við frumgreinadeild háskóla og háskólanám svo sem frumgreinadeildir Keilis, Bifrastar og Háskólans í Reykjavík. Námið getur líka nýst fólki í annað nám.
Veturinn 2015 – 2016 verða Menntastoðir kenndar í fjar- eða dreifnámi frá neðangreindum símenntunarmiðstöðvum. SÍMEY bíður Menntastoðir sérstaklega fyrir sjómenn undir heitinu Sjósókn.
Verð: 128.000 kr. Hægt er að skipta greiðslu niður á annirnar.
Námsmat: 80% mæting, virk þátttaka, verkefnaskil og próf.
Lágmarksfjöldi 10 þátttakendur.
Menntastoðir innihalda eftirfarandi námsþætti.
Yfirlit yfir framboð á Menntastoðum veturinn 2015 - 2016
Miðstöð |
Hefst |
Slóð |
Tengiliður |
Austurbrú/Þekkingarnet Þingeyinga |
Haustið 2015 |
||
Fræðslunetið – símenntun á Suðurlandi |
Haustið 2015 |
||
Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum |
Vorið 2016 |
||
Símenntunarmiðstöðin á Vesturlandi |
Haustið 2015 |
||
Sjósókn (Menntastoðir) |
Haustið 2015 og vorið 2016 |