Boðið upp á lestrargreiningar á Hólmavík
Sturla Kristjánsson Davis ráðgjafi verður á Hólmavík þessa viku og býður upp á lesgreiningar fyrir þá sem eiga við lestrarörðugleika eða lesblindu að stríða. Fræðslumiðstöð vestfjarða kostar greiningar fyrir fullorðna, sem er sá hópur sem miðstöðin þjónustar, og eiga þeir í framhaldinu kost á námskeiði í sumar eða haust.
Sturla getur einnig tekið að sér greiningar á börnum og kostar það krónur 10.000 fyrir hvert barn.
Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu er bent á að hringja í Sturla í síma 862-0872 eða Kristínu Einars í síma 867-3164/ 451-0080.
Deila
Sturla getur einnig tekið að sér greiningar á börnum og kostar það krónur 10.000 fyrir hvert barn.
Þeir sem vilja nýta sér þessa þjónustu er bent á að hringja í Sturla í síma 862-0872 eða Kristínu Einars í síma 867-3164/ 451-0080.