Samningar og opinber gögn
Samkvæmt samningi við mennta- og menningarmálaráðuneytið, um ráðstöfun rekstrarframlags í fjárlögum, dags. 15. nóvember 2011, ber Fræðslumiðstöðinni að setja á vefsíðu sína ýmis gögn svo sem skýrslur, leiðbeiningar og niðurstöður úr tilrauna- og þróunarverkefnum sem unnin hafa verið á hennar vegum.
Viðurkenning fræðsluaðila 2024-2027.
Reglur um úthlutun styrkja til íslenskukennslu fyrir útlendinga. Mmr 2015.
Framlög af fjárlögum 2015 - 2018
Framlenging um samning um framlög af fjárlögum 2019
Skilmálar og úthlutunarreglur Fræðslusjóðs, 2014 -.
Framlög af fjárlögum 2011-2014 (pdf)
FA Almennur samningur 2012 - 2015
Úttekt á framhaldsfræðslukerfinu 2009-2013