Forsíða
Fræðslumiðstöð Vestfjarða
frmst@frmst.is
456-5025

Nýjustu námskeiðin

Innsæi stjórnandans
Ísafjörður 17. nóvember 2017
Haldið 17. nóvember 2017. Í þeirri óvissu og hraða sem einkennir samtímann hefur mikilvægi ígrundaðs innsæis sjaldan verið meira. Stjórnendur þekkja það vel að taka ákvörðun út frá innsæi og reynslu. Við notum ...

Enska fyrir pólskumælandi/Jezyk angielski dla Polaków
Ísafjörður 17. nóvember 2017
Hefst 17. nóvember 2017. Enskunámskeið fyrir pólskumælandi fólk með pólskum kennara. Ætlað þeim sem hafa einhvern grunn í ensku. Lögð verður áhersla á hlustun, samtalsæfingar og vinnu með orðaforða. Fyrsti tími...

Vinnutengd streita og kulnun
Ísafjörður 22. nóvember 2017
Haldið 22. nóvember 2017.Námskeið haldið í samvinnu við Bandalag háskólamanna (BHM). Haldið á Ísafirði en fjarkennt til Hólmavíkur og Patreksfjarðar.Heilsa er mikilvægur hluti í lífi starfsmanna og vinnustreita...

Íslenska 1a
Hólmavík 22. nóvember 2017
Hefst 22. nóvember 2017. Námskeið fyrir fólk með lítinn grunn í íslensku. Farið er í stafrófið og framburð. Grunnorðaforði, úr daglegu lífi, er æfður með mjög einföldum setningum. Nemendur læra að segja svolíti...

Konfektgerð
Ísafjörður 25. nóvember 2017
Haldið 25. nóvember 2017.Þátttakendur kynnast leyndardómum konfektgerðarinnarog læra að hjúpa, gera fyllingu, meðhöndla súkkulaði og fleira. Kennt verður að gera 3-4 mismunandi konfektmola og taka þátttakendur ...

Islândes para fronteiro (ensino em português e inglês) - Íslenska fyrir Portúgala
Ísafjörður 25. nóvember 2017
Hefst 25. nóvember 2017.Curso com ênface na pronúncia e o alfabético. Vocabulário básico e exercícios de frases simlpes e práticas do dia a dia. Aprende fazer conversa básica e lêr textos simples.Nível 1a em I...

Skrapp jólaalbúm / wiateczny albumik nazdjęcia
Ísafjörður 26. nóvember 2017
Haldið 26. nóvember 2017. Skrapp jólaalbúm - Swiateczny albumik na zdjeciaNámskeið þar sem kennt verður að gera fallegt jólaalbúm með skrappi. Kennt á pólsku. Warsztaty plastyczne: „Swiateczny albumik na zdjeci...

Hugræn atferlismeðferð (HAM)
Patreksfjörður 27. nóvember 2017
Hefst 27. nóvember 2017. Hugræn atferlismeðferð hefur reynst vel við að takast á við vandamál daglegs lífs og er því fyrir alla. Þessar aðferðir nýtast líka vel þegar við finnum fyrir vanlíðan eins og t.d. kvíð...

Ávana- og fíknilyf - hjúkrun einstakling með fíknisjúkdóma
Ísafjörður 27. nóvember 2017
Hefst 27. nóvember 2017Námskeið fyrir sjúkraliða, haldið í sarmstarfi við símenntunarmiðstöðina Framvegis. Námskeiðið er fjarkennt frá Reykjavík.Farið er í flokkun ávana- og fíkniefna, verkun þeirra, misnotkun ...

Innleiðing persónuverndarlaga - hagnýt nálgun
Ísafjörður 29. nóvember 2017
Haldið 29. nóvember 2017. Í 25. maí 2018 tekur ný persónuverndarlöggjöf gildi á grundvelli reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins nr. 2016/679. Lögin koma til með að gilda um allar stofnanir og nær öll fyrirtæki...

Vélgæsla
Ísafjörður Haustönn 2017
Haustönn 2017. Námskeið í samstarfi Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og Guðmundar Einarssonar kennara. Námskeiðið veitir rétt til að vera vélavörður, á skipum allt að 12 metrar að skráningarlengd með vélarafl allt ...

Lög og reglur - endurmenntun atvinnubílstjóra
Ísafjörður 30. nóvember 2017
Haldið 30. nóvember 2017. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki sem atvinnutæki og geri sér grein fyrir ábyrgð bílstjóra á ...

Umferðaröryggi - bíltækni - endurmenntun atvinnubílstjóra
Ísafjörður 5. desember 2017
Haldið 5. desember 2017. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki vegakerfið og helstu hættur sem eru til staðar eða geta skapast í tengslum við ytri aðstæður, s.s. við mismunandi veðurskilyrði. Einnig að h...

Vistakstur – öryggi í akstri - endurmenntun atvinnubílstjóra
Ísafjörður 6. desember 2017
Haldið 6. desember 2017. Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki hugmyndafræði vistaksturs og með hvaða hætti hann getur lágmarkað eldsneytiseyðslu og umhverfismengun og hámarkað öryggi sitt og annarra í u...

Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk
Ísafjörður 11. desember 2017
Hefst 11. desember 2017. Grunnnámskeið fyrir fiskvinnslufólk er 192 kennslustunda nám, 72 kennslustundir eru kenndar í skólastofu en 120 kennslustundir eru starfsþjálfun sem þátttakendur fá í flestum tilfellum ...

Kvan fyrir fullorðna
Ísafjörður 18. desember 2017
Hefst 18. desember 2017. Vilt þú vera besta útgáfan af sjálfum þér og fá sjálfstraust til þess að hámarka árangur þinn í starfi og einkalífi ? Vilt þú vera markmiðadrifin(n), ná auknum fókus í þínum verkefnum o...

Skyndihjálp - endurmenntun atvinnubílstjóra
Ísafjörður Haustönn 2017
Haustönn 2017. Ath. þetta er valnámskeið.Farið í gegnum fjögur skref skyndihjálpar, útdeilingu verkefna á slysstað og aðferðir við að halda utan um stærri hópa. Farið í hugmyndfræði sálræns stuðnings, hvernig á...

Smáskipanám
Ísafjörður 18. janúar 2017
Hefst 18. janúar 2018. Smáskipanám kemur í stað þess sem áður var nefnt 30rl réttindanám (pungapróf) og miðast atvinnuskírteinin nú við lengd skipa í stað brúttórúmlestatölu áður. Réttindin miðast skv. því við ...

Bókhald
Ísafjörður 22. janúar 2018
Hefst 22. janúar 2018. Námskeið ætlað þeim sem hafa lítinn grunn í bókhaldi. Á námskeiðinu verður kennd undirstaða bókhalds með notkun excels. Farið verður í einfaldar dagbókarfærslur, gerð grein fyrir bókhalds...

Lög og reglur - endurmenntun atvinnubílstjóra
Hólmavík, Patreksfjörður vorönn 2018
Vorönn 2018. Námskeiðið er fjarkennt frá Ísafirði til Hólmavíkur og Patreksfjarðar.Markmið námskeiðsins er að bílstjórinn þekki helstu atriði í lögum og reglum um vöru- og farþegaflutninga og um stór ökutæki se...

Sjá öll námskeið